Hallgerður Gisladottir
Smákökur?
þá spyrja dægrin: hversvegna ertu hér,
hafrekið sprek á annarlegri strönd?
Eldri færslur
Krækjur
Annað
Tala látinna:

online colleges
fimmtudagur, apríl 29, 2004
Thar sem eg sit her i Høfn og bid eftir ad verda doktorsfru (Arni a ad verja doktorsritgerdina sina a morgun præcis kl. 13.00) leitar hugurinn til søgulegra atburda af thvi tagi.
Vinkona min a Grænlandi skrifadi mer um nokkra slika a meilinu i morgun, m.a. einn thar sem andmælendurnir urdu ser til slikrar skammar at thad er enn umtalad - 50 arum seinna. Their byggdu semsagt andmælin a kolvitlausum utreikningum. Frægasta doktorsvørn islensk vid Københavns Universitet var a 19. øld thegar Thorleifur nokkur Repp hlo fra ser doktorsnafnbotina. Sa var ljodur a radi Thorleifs ad ef hann reiddist brast hann i ostødvandi hlatur. Nu var thad svo ad svikahrappur einn var ad verja sina doktorsritgerd nokkru fyrr og Repp kom upp um hann med thvi ad standa upp i vørninni og lesa upp ur bok kafla sem var ordrett sa sami og kafli i ritgerd hrappsins. Sa akvad ad gjalda Thorleifi raudan belg fyrir graan og thar sem hann vissi um veikleika Thorleifs kom hann thvi thannig fyrir ad einn domnefndarmanna - sumir segja ad hann hafi verid brodir hrappsins - reitti hann til reidi i vørninni. Thorleifur brast undireins i ostødvandi hlatur og hlo lengi dags (thetta er thekkt syndrom nu til dags med finu utlensku nafni). Gestirnir høfdu sig a brott og domnefndin felldi Repp fyrir ovirdingu vid haskolann.
Latum vid svo buid standa i bili
Hallgerdur | (0) comments
miðvikudagur, apríl 28, 2004
Jeg klaradi ad lesa smasøgurnar sem komu ut 23. april a leidinni ut i flugvelinni. Tharna voru nokkrar aldeilis agætar søgur. Smasagnalestur er hentugt afthreyingarform i nutimanum. Thær eru oft svo passlega langar, oft hefur madur ekki tima til ad lesa langa bok i samfellu. Nu er eg ad lesa bokina 39 threp sem Eirikur Gudmundsson skrifar. Hann gerir mjer verulega glatt i sinni med sinum fullyndislega og neikvæda humor. Svo finn eg til mikillar samudar med honum vegna hnjelurdu, hann er stødugt ad brydja parkodin og bolgueydandi vegna thess. Eg er spennt ad fretta hvad kom fyrir hned. Mitt eigid hægra hnje hefur tekur framførum dag fra degi eftir ad thad komst i Danaveldi. Lifi Magga drottning og allt hennar slekti.
Nu ek jeg i solinni a hjoli minu upp a Rantzau gøtu til ad kaupa thar i Irma bud Primitivo Santera raudvin a tilbodi fyrir doktorsveisluna.
Latum vid svo buid standa i bili.
Hallgerdur | (0) comments
þriðjudagur, apríl 27, 2004
fyrir utan dyrnar hja okkur er 22 metra langur dinasaur
Thetta er beinagrind fra Kina. Thad er eins og dyrid teygi sig og horfi til himins i heimspekilegum thanka. Halsinn er jafnlangur og restin semsagt ca 11 metrar. Halslidirnir fara stækkandi afturur en hausinn a dinasaurnum er svo litill ad strax 3. eda 4. lidur er ordinn stærri en sjalfur hausinn. Thvilik hlutføll. Reyndar finnst mer endilega ad thetta se dinasaura, thad er kelling. Veit ekki hvi.
Latum vid svo buid standa
Hallgerdur | (0) comments
Nu er jeg i kongens København skrifandi a danska tølvu svo ad thetta blogg verdur soldid skritid.
Kom i gær, flutti inn i gestaherbergid i jardfrædisafninu i Botanisk have. Her hef eg verid adur og finnst halfpartinn ad eg se komin heim. Thad er eldhuskytra vid hlidina a herberginu, full af drasli, bokastøflum og skjølum. Alls konar syni af jardvegi og grjoti upp um alla veggi. Og tølva. Thar getur madur farid a netid. Her er dasamlega draslaralegt og afslappad. Eg hafdi gleymt ad kaupa kaffi i gær til morgunverdarins - en jeg er mjøg had morgunkaffi. Um leid og jeg sest hjer vid tølvuna heldurdu ad birtist ekki thessi dasamlegi madur (jardfrædingur) med svart tagl og kaffikønnu i hendinni. Eins og kalladur. Vifilengjulaust sotti hann mer bolla og fyllti hann af thessu lika yndæla kaffi. Danir eru ELSKUR. Nu ætla jeg ad fara og leigja mjer hjol uppi a Gautagøtu - i Københavns cyklebørs - og hjola svo uti borgina i solinni. Kannski fer jeg ekkert aftur heim....
Latum vid svo buid standa.
Hallgerdur | (0) comments
sunnudagur, apríl 25, 2004
Hæ Gulli sonur minn fann gamla bloggið mitt og þar með verð ég eiginlega að taka mig saman og halda áfram þar sem frá var horfið.
Ég er að fara til Kaupmannahafnar eldsnemma í fyrramálið.
Þar mun ég liggja í leti og ómennsku í heila viku.
Eitthvað að hlakka til!!!
Látum við svo búið standa.
Hallgerdur | (0) comments