Hallgerður Gisladottir
Smákökur?
þá spyrja dægrin: hversvegna ertu hér,
hafrekið sprek á annarlegri strönd?
Eldri færslur
Krækjur
Annað
Tala látinna:

online colleges
sunnudagur, apríl 02, 2006
Það er vonlaust fyrir kotungsson að keppa
um kvenfólkið við hina vígðu hjörð
hún sendi klerki rauða rósaleppa
ég rota hann við næstu messugjörð ......

Fyrir aftan mig syngja Guðlaugur og Hrafnhildur af öllum kröftum mjög svo dapurlegt ástarljóð, ég man ekki úr hvaða leikriti, þetta er í tengslum við diskinn sem Árni ætlar að gefa út með nýja Tjarnarkvartettinum. Hrafnhildur og Gulli syngja lögin og textana sem eru svo send til hlutaðeigandi tónlistarmanna og söngvara svo að þeir geti byrjað að æfa sig. En Hrafnhildur og Gulli eru að verða svo góð að Tjarnarkvartettinn má fara að vara sig. Og nú hljómar:

blóðið kvíslast kalt um æðar mínar
kal á hjarta er mitt dauðamein
sál mín hefur sokkið oní myrkrið
og hún svífur þar um hrygg og hrjáð og ein

Látum við svo búið standa á þessum fagra sunnudegi
Hallgerdur | (2) comments